miðvikudagur, desember 21, 2005

Helgin ógurlega

úff ég er nú eiginlega enþá hálf þreytt eftir helgina. Það gekk sko á ymsu. við birna fórum á laugardaginn að versla fyrir jólaglöggið. vorum ábyggilega háfltíma að leita af stæði í kringlunni, okkur var sendur puttin fyrir ég veit ekki hvað. Svo reifst einhver kella við okkur í bónus, og Birna mín hetja, reifst bara til baka.. ótrúlega fyndið. Jújú svo stóðum við á haus að taka til og elda fyrir glöggið, sem heppnaðist ótrúlega vel. Enda erum við bestar.. það var mikið drukkið og hlegið og skrallað... ótrúlegt fjör. Sumir fóru meira á kostum en aðrir í drykkjuleik kvöldsins.. En það er ekki prenthæft. Fór seint að sofa og seint á fætur,, segi ekki meir.. En svo var farið á æfingu og mér var svo kallt,, væntanlega af þ´vi ég var drullu þunn.. en frábær æfing engu að síður.. Svo var eva bara hálf veðurtept. þannig að við Sigga slóum upp náttfata partýi, og ég gisti bara hjá henni. mjög fínt.. En jæja þá er skýrslan um helgina komin með mjúku útgafunni.. hihihi..

kveðja eva

föstudagur, desember 16, 2005

Eva litla ofurljóska

Eg er svoltil ljóska núna þessa dagana, er alvarlega að hugsa um að lita hárið mitt dökkt.. nei held samt ekki. Á morgun er formlega pabbahelgi íha.. Það er jólaglögg í hundaklúbbnum mínum og við birna ætlum að elda svaka flottan mat, svo er fordrykkur og alles.. Jeminn mér hlakkar ekkert smá til. Rosa stuð.. svo er ég víst búin að lofa nuddi um helgina.. hihihi En úff hvað ég er þreytt eftir dagin í dag, eiginlega bara langt síðan ég var svona svakalega þreytt, ég eiginlega er farin að hlakka til að fara að sofa. En ég ætla aðð taka spari sturtu með tilheyrandi herlegheitum í kvöld.. þannig að það glampi af mér á morgun,, ekki slæmt það. En jæja skrifa brátt aftur, i ptomiss..



Eva litla ofurljóskan.

free web hit counter