laugardagur, desember 09, 2006

Sófaborðs vangavelta

Ég var að horfa a sofaborðið mitt og for að velta þvi fyrir mér hvort að sófaborð hja folki segi til um hvernig manneskja a það. Það gæti nu bara vel verið. Til dæmis mitt borð. Á þvi er nuna hundaol, hunda klippur, lyfin min, vatnsglas, 3 Friends dvd hulstur, naglalakk 3 stykki, naglalakka eyðir, naglaþjöl, augnabruna litur, fjarstyring, sprittkertastjaki, gemsi, mogm i skal, heimasiminn, hárbusti og s..ó. Semsagt eg er snyrtipinni sem á hund og er friends fíkill. já og borða mogm. hihihi.. Bara svona sma vangavelta. Enda er ég daldið klikk. En hver er það ekki..

kveðja Eva að gona a sofaborðið, neyðist vist til að taka til a þvi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free web hit counter